Leikdagur: Ísland – Kósóvó

Nú er komið að síðasta leiknum í þessari undankeppni og Ísland er fyrir hann í efsta sæti riðilsins. Held það sé allt í lagi að endurtaka þetta. Í riðli þar sem fjögur lið tóku þátt á síðasta stórmóti þá er íslenska liðið í efsta sæti og með örlögin í eigin höndum. Liðið er þegar búið að tryggja sér a.m.k. sæti í umspilsviðureign en hvers vegna ekki bara að tryggja sig beint á HM í Rússlandi?

Continue reading “Leikdagur: Ísland – Kósóvó”