Vellirnir: Sparta Stadion

Nú er EM bara að detta í gang. Eftir alla þessa uppbyggingu á spennu og stemningu sem við höfum fundið fyrir í þjóðfélaginu þá er mótið loksins að byrja. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður bara núna á þriðjudaginn, 18. júlí. Það er svo stutt í þetta, það er æði!

Núna er komið að því að við beinum sjónum okkar að leikvangi númer 3 sem íslenska liðið spilar á. Sá leikur fer fram miðvikudaginn 26. júlí, andstæðingurinn í leiknum verður Austurríki, leikurinn fer fram í borginni Rotterdam og völlurinn er Sparta Stadion. Kíkjum aðeins á hann.

Continue reading “Vellirnir: Sparta Stadion”

Vellirnir: Koning Willem II Stadion

Við erum búin að fara yfir hópinn sem fer á EM og rúlla yfir mótið sjálft. Síðan tókum við fyrir löndin sem eru með okkur í riðli; Frakkland, Sviss og Austurríki. Núna síðast sögðum við frá borgunum sem leikið verður í; Tilburg, Doetinchem og Rotterdam. Nú er komið að síðasta tríóinu fyrir mót, það eru vellirnir sem Ísland spilar á. Fyrsti völlurinn er Koning Willem II Stadion í Tilburg.

Continue reading “Vellirnir: Koning Willem II Stadion”